Uppskriftir

“Pulled Pork” af himnum ofan

5 tímum síðar (5 hours later)

 

Svartbaunabuff

 

 

 

Væntanlegt:

Hvítlauksbrauð (úr súrdeigi)

Kanelsnúðar með rjómaostakremi

Sítrónu Sumac bleikja

Teriyaki sósa frá grunni

Úrbeinað lambalæri í kryddlegi (eftir þetta þá hættir þú að setja læri í ofninn)

Saltfiskréttur frá Suðurlöndum

Risottó – grunnur

Hvítar smjörbaunir og beikon meðlæti (Baunir þurfa að ekki að vera slæmar)

Tær sveppasúpa (róum okkur aðeins í mjólk og rjóma og förum í tæra súpu)

Hversdags Humarsúpa úr 3 áttum. (kemur á óvart)

Túna Noodle – s.s túnfisk kassaróla með sveppasósu og pasta. (Þú verður háður þessum rétti…)

Bernaise “with a twist”

Egg eru ekki bara egg. Bragðbetri útfærsla á hrærðum eggjum.

Hvernig á að spæla Egg þannig að það verði næs?  Við förum yfir það.

Kjúklingapasta

Fiskisúpa! Aðalhlutverk: Fiskhausinn!

Steiktur kjulli með sítrónu og ferskum kryddum

Hvítlauksristaður þorskur – tekur enga stund

ofl…